Áramót Skotreynar 2016

Áramót Skotreynar verður haldið laugardaginn 31.des og skotnar verða 50 dúfur. Mæting er 10:30 og mótið hefst 11:00 Mótsgald er 3.000kr Hlökkum til að sjá sem flesta og skjótum okkur inn í nýtt ár. kv, Mótanefnd Skotreynar

Úrslit styrktarmóti Landsbjargar

Skotreyn hélt í dag mót til styrktar Landsbjörg til að sýna þakklæti okkar veiðimanna fyrir þeirra góða starf.  Á fimmta tug keppenda mætti bæði félagsmenn í Skotreyn og vinir okkar frá nágrannaskotfélögunum SR og SÍH.  Hann hékk þurr alveg þangað til mótið kláraðist og allir skemmtu sér vel.  VIð þökkum kærlega öllum sem mættu, Gæðabakstri [...]

Mót til styrktar Landsbjörg, laugardaginn 26. nóvember frá 10-16.

Það er flestum Íslendingum ljóst hversu gríðarlega dýrmætt það er að eiga okkar góðu björgunarsveitir að.  Fyrir okkur sem stundum veiðar í íslenskri náttúru er það ómetanlegt að vita að til sé fólk um allt land sem er tilbúið að fara út í hvaða veður og aðstæður sem er til að bjarga mannslífum. Þetta haustið [...]

Lokað næstkomandi laugardag !!!!

Æfingarsvæði Skotreynar verður lokað næstkomandi laugardag 5-11-2016. Þá eru veiðimenn til veiði á rjúpu, einning vaktmenn Skotreynar. Vill Skotreyn óska veiðimönnum til hamingju með rjúpnatímabilið og gangið hægt um gleðinnar dyr.   Kveðja Stjórn Skotreynar

Rjúpnamót laugardaginn 24. sept

Kennsla á svæði Skotreynar á laugardaginn

Góðan daginn skyttur. Næstkomandi laugardag 10.september mun hinn þekkti heimsklassa skotmaður Nikos Mavrommatis vera á svæði Skotreynar til að leiðbeina mönnum í leirdúfuskotfimi. Svæðið verður opið frá 10 til 17 en kennslan hefst um 11:00. Kennslan er mönnum að kostnaðarlausu en sá tími sem hver og einn fær ræðst af mætingu. Pylsur á grillinu [...]

Rjúpnamótið fært yfir á 24. sept

Kæru félagsmenn, karlar og konur. Vegna námskeiða þá verður Rjúpnamótið flutt til 24. sept, en á sama tíma. Glæsilegir vinningar verða í boði og fjölbreytt mót. Við vonumst til að sjá sem flesta. Með kveðju, Mótanefnd

Kennsla í Sporting skotfimi hjá Nikolaos 5. og 6. sept. n.k.

Sælir félagar. Eins og sagt var frá fyrr í sumar er Nikolaos Mavrommatis að koma til okkar í september að kenna. Hann verður á svæðinu hjá okkur mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. september með einkatíma. Verð fyrir kennsluna er það sama og síðast, eða 100 EUR pr. klukkutíma. Við þetta bætist þáttaka í kostnaði við [...]

Opið Laugardaginn 13 ágúst kl 10:00-17:00

Skotreyn verður opið laugardaginn 13 ágúst frá kl 10:00 til 17:00. Hvetjum við alla veiðimenn til að koma og æfa sig. Einnig eru alltaf góðar veiðisögur látnar flakka svona rétt fyrir gæs.

Úrslit frá Hlaðmótinu

Í gær miðvikudaginn 10.ágúst var haldið Hlaðmót. Mótið gekk frábærlega og var mjög góð mæting. Skotreyn þakkar Hlað og keppendum fyrir frábæran dag.