Félagið hefur keypt nýtt vallastýrikerfi
Kæru félagar. Núna styttist í sumaropnunina og stjórn hefur unnið hörðum höndum að því að undirbúa tímabilið framundan. Félagið hefur keypt nýtt vallastýrikerfi sem sett verður upp hjá okkur í kringum næstu mánaðarmót. Nýja kerfið býður uppá ýmsa möguleika, þar með talið að bæta við þráðlausum 12v. kösturum sem hægt er að færa til á [...]