Í gær fór fram árlegt Áramót Skotreynar þar sem skyttur mættu og skutu sig inn í nýtt ár með pomp og prakt.

Skotnar voru 50 dúfur og var mótsgjald notað til kaupa á flugeldum fyrir keppendur til styrktar Björgunarsveitanna.

Skotreyn þakkar kærlega fyrir þátttökuna og óskar öllum fleiri brotnar dúfur árið 2017.

screen-shot-2017-01-01-at-13-59-53