Páskamót Skotreynar 31. mars 2018
Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða mótastjóra við uppsetningu móts. Nikos þekkja margir, en hann er ötull skotkennari og á farsælan feril að baki bæði í [...]