Kæru Skotreynarfélagar,
 
Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.
 
Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að tveir komi saman í hvern tíma ( 6.250 krónur á mann) og borga þarf fyrir fram.
Mikilvægt er að skotmenn eigi inneign á skotkortum sínum, því ekki er víst að hægt verði að kaupa hringi á staðnum.
 
Áhugasamir setji sig í samband við Jón Valgeirsson sem sér um bókanir og tekur við greiðslu: jvalgeirsson@gmail.com, Sími: 842 2991