Skotreyn hélt í dag mót til styrktar Landsbjörg til að sýna þakklæti okkar veiðimanna fyrir þeirra góða starf.  Á fimmta tug keppenda mætti bæði félagsmenn í Skotreyn og vinir okkar frá nágrannaskotfélögunum SR og SÍH.  Hann hékk þurr alveg þangað til mótið kláraðist og allir skemmtu sér vel.  VIð þökkum kærlega öllum sem mættu, Gæðabakstri fyrir kruðerí í mannskapinn og þeim sem lögðu hönd á plóg til að gera þetta að veruleika.

Áhveðið var að birga úrslit þeirra sem náðu 20 og hærra.

Kær kveðja,

Stjórn Skotreyn.

Sæti Nafn Stig
1 Pálmi Skúlasson 28
2-3 Ævar Sveinn 27
2-3 Þórir Ingi 27
4-5 Ragnar Helgasson 24
4-5 Gunnar Bjarnasson 24
6-8 Gunnar Þór 23
6-8 Jón Valgeirs 23
6-8 Kjartan L 23
6-11 Þorkell Þorsteins 22
9-11 Sigurður Hauksson 22
9-11 Árni Geir 22
12-13 Styrmir Örn 21
12-13 Elías Elías 21
14 Aðalsteinn 20