Næstkomandi laugardag þann 15. apríl verður haldið Páskamót Skotreynar.
Skipt verður í A og B flokk og skrá keppendur sig í flokka við mætingu.
Skotnar verða 75 dúfur og mótsgjald verður 3.000kr

Mæting 10:30, mót hefst 11:00

Kv, Mótanefnd Skotreynar