Kennsla í Sporting skotfimi hjá Nikolaos 5. og 6. sept. n.k.
Sælir félagar. Eins og sagt var frá fyrr í sumar er Nikolaos Mavrommatis að koma til okkar í september að kenna. Hann verður á svæðinu hjá okkur mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. september með einkatíma. Verð fyrir kennsluna er það sama og síðast, eða 100 EUR pr. klukkutíma. Við þetta bætist þáttaka í kostnaði við [...]