Vaktmannafundur 1. ágúst

Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 1. ágúst kl. 18:00. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast öll þjónusta félagsins við félagsmenn við þá hjálp sem félagar sjálfir eru tilbúnir að leggja félaginu til. Við höldum úti einhverju flottasta [...]

Vaktmannafundur 16. maí 2018

Kæru skotfélagar! Nú er komið að því að manna vaktir fyrir sumarið og haustið 2018. Verður því haldinn vaktmannafundur uppi í félagshúsi Skotreynar miðvikudagskvöldið 16. maí kl. 19:30. Skotreyn er rekið að sjálfboðaliðum og því er undir okkur komið að vera virk í félagsstarfinu svo áfram sé hægt að reka þetta stórglæsilega skotæfingasvæði og stuðla [...]

Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða mótastjóra við uppsetningu móts. Nikos þekkja margir, en hann er ötull skotkennari og á farsælan feril að baki bæði í [...]

Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Kæru Skotreynarfélagar,   Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.   Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að tveir komi saman í hvern tíma ( 6.250 krónur á mann) og borga þarf fyrir fram. Mikilvægt er að skotmenn [...]

Aðalfundur Skotreyn 2018

Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi.  Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra / fundarritara og ályktað um lögmæti fundar. – Skýrsla formanns. – Birting og samþykkt ársreiknings vegna ársins 2017. – Kosning [...]

Vaktmannafundur fyrir árið 2018

Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir ársins 2018. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 17 janúar kl. 19.30. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast öll þjónusta félagsins við félagsmenn við þá hjálp sem félagar sjálfir eru tilbúnir að leggja félaginu til. Við höldum úti [...]

Áramót Skotreynar 31. des 2017

Sunnudaginn 31. des 2017 verður haldið árlegt Áramót á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Á mótinu verða skotnar 50 dúfur og eins og áður eru tvö skot leyfileg á stakar dúfur. Því er gott að mæta með nóg af auka skotum. Dúfurnar verða í áramótaskapi eins og aðrir, en búið verður að útbúa einhverja kastara með [...]

Rjúpnamótið 15. okt 2017

Sunnudaginn 15. október 2017 verður Rjúpnamótið haldið á velli Skotreynar á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur og mæting er kl. 10:30 en keppni mun hefjast kl. 11:00 og er mótagjald 3000 kr. Keppt verður í einum flokki og eru leyfð tvö skot á stakar dúfur eins og á fyrri mótum ársins. Búið verður að koma [...]

Winchester og Browning mótið 2017

Sunnudaginn 16. júlí næstkomandi verður Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Þar verður til mikils að vinna og mikið fjör. Keppt verður í A og B flokki og skiptingin ákvörðuð út frá mætingu. Tvö skot eru leyfileg sem áður á stakar dúfur og alls verða skotnar 75 dúfur. Mótsgjald er 3000 [...]

Í dag, Hvítasunnudag, var Benellimótið haldið á skotsvæði Skotreynar. Benellimótið hefur verið fastur liður í mótahaldi Skotreynar undanfarin ár en í ár var tilefnið þó sérstakt þar sem Benelli er 50 ára á árinu. Af þessu tilefni lagði Kjartan Ingi Lorange hjá Veiðhúsinu Sökku mikið upp úr því að gera mótið eins skemmtilegt og hægt [...]