Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða [...]

By |mars 24th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Kæru Skotreynarfélagar,   Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.   Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að [...]

By |mars 17th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Aðalfundur Skotreyn 2018

Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi.  Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra [...]

By |janúar 19th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Skotreyn 2018

Vaktmannafundur fyrir árið 2018

Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir ársins 2018. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 17 janúar kl. 19.30. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast [...]

By |janúar 10th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Vaktmannafundur fyrir árið 2018

Áramót Skotreynar 31. des 2017

Sunnudaginn 31. des 2017 var Áramót Skotreynar haldið. Veðrið var mjög fallegt, blankalogn en kalt. Skotnar voru 50 dúfur á tveimur völlum og var búið að útbúa nokkra kastara með hátíðar “flash” dúfum. Fjöldi keppenda [...]

By |janúar 2nd, 2018|Flokkar: Mót|Slökkt á athugasemdum við Áramót Skotreynar 31. des 2017

Áramót Skotreynar 31. des 2017

Sunnudaginn 31. des 2017 verður haldið árlegt Áramót á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Á mótinu verða skotnar 50 dúfur og eins og áður eru tvö skot leyfileg á stakar dúfur. Því er gott að mæta [...]

By |desember 27th, 2017|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Áramót Skotreynar 31. des 2017