Ísnesmótið 26. júlí 2017
Ísnesmótið var haldið með pompi og prakt miðvikudagskvöldið 26. júlí 2017 á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting var góð, alls kepptu 23 keppendur í tveimur flokkum, A og B. Skotnar voru 50 dúfur samtals á [...]
Winchester og Browning mótið
Sunnudaginn 16. júlí 2017 var Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting keppenda var með besta móti og var þetta eitt fjölmennasta mótið á árinu, alls 28 keppendur. Mætingin kom þó [...]
Winchester og Browning mótið 2017
Sunnudaginn 16. júlí næstkomandi verður Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Þar verður til mikils að vinna og mikið fjör. Keppt verður í A og B flokki og skiptingin ákvörðuð út [...]
Skotreynarmeistarinn 2017
Skotreynarmeistarinn var haldinn í dag 18. Júní í hæglætisveðri og smávegis súld. Þáttaka var með allra lakasta móti en einungis mættu 9 skyttur á mót. Skotnar voru 100 dúfur á 4 völlum, þ.e. völlum 1,2,3 [...]
Úrslit Benellimót
Flokkur A Karla Flokkur B Karla Sæti Nafn Stig Sæti Nafn Stig 1 Ragnar Örn 63 1 Styrmir 42 2 Gunni Gunn 57 2 Margeir 41 3 Bragi Óskars 54 3 Arnar Þór 37 4 [...]