Vatktmannakvöld þann 17. október

Sælir félagar, Nú er frábært skotæfinga sumar á enda og það tókst með hjálp góðra manna að halda svæðinu opnu, viljum við þá þakka þeim sem lögðu hönd á plóg í þeim málum. Nú ætlum [...]

By |október 8th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Vatktmannakvöld þann 17. október

Vaktmannafundur 1. ágúst

Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 1. ágúst kl. 18:00. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast öll þjónusta [...]

By |júlí 24th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Vaktmannafundur 1. ágúst

Vaktmannafundur 16. maí 2018

Kæru skotfélagar! Nú er komið að því að manna vaktir fyrir sumarið og haustið 2018. Verður því haldinn vaktmannafundur uppi í félagshúsi Skotreynar miðvikudagskvöldið 16. maí kl. 19:30. Skotreyn er rekið að sjálfboðaliðum og því [...]

By |maí 6th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Vaktmannafundur 16. maí 2018

Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða [...]

By |mars 24th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Kæru Skotreynarfélagar,   Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.   Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að [...]

By |mars 17th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Aðalfundur Skotreyn 2018

Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi.  Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra [...]

By |janúar 19th, 2018|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Skotreyn 2018