Mótanefnd 2020

Jón Valgeirsson

Keppnisreglur í mótum á vegum SKOTREYN

 1. Mótanefnd fer með aðalframkvæmd móta sem haldin eru af félaginu.
 2. Dómarar eru þáttakendur sjálfir eða valdir dómarar sem munu halda reglum og stigagjöf réttri.
 3. Virða skal ákvarðanir dómara. Vafamál má leggja til endurskoðunar hjá dómurum á velli.
 4. Há byssa er leyfð. (Byssa við öxl)
 5. Skotmaður ræður hvor dúfan er skotin í double. Nema annað sé fyrir fram ákveðið af mótanefnd.
 6. Gleymi skotmenn öryggi á skotvopni skal endurtaka, en samt aðeins eitt tækifæri gefið í hverjum hring.
 7. Stoppi byssa vegna skota eða einhverja bilana skal sýna dómara á palli strax hvað sé að og ekki losa skot fyrr en dómari leyfir.
 8. Fara skal eftir reglum félagsins um 28gr. hámarks hleðslu
 9. Ekki skal trufla aðra keppendur með vítaverðum hætti á meðan þeir er í skotstöðu.
 10. Við alvarleg brot á þessum reglum mun keppandi missa þáttökurétt á því móti sem er í gangi

Gamlársmót Skotreynar 2015

Gamlársmót Skotreynar 2015 var að venju haldið á gamlársdag.

Þáttaka var góð og mótið frábært þar sem fyrstu þrjú sætin réðust í bráðabana.

Sigurvegarar voru:

 1. Arnór Óli Ólafsson
 2. Þórir Ingi Friðriksson
 3. Ragnar Örn Ragnarsson

Að lokum fèkk Andrés hvatningarverðlaun .

Mótanefndin þakkar öllum þáttakendum á árinu kærlega fyrir árið sem er liðið og við vonumst til þess að sjà ykkur öll à næsta àri

1601 aramot urslit

 

By |janúar 1st, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Gamlársmót Skotreynar 2015

Gamlársmót Skotreynar 2015

Góðan og blessaðan daginn Skotreynarmenn.
Fimtudaginn 31 Desember verður haldið Gamlársmót Skotreynar!
50 Dúfum verður skotið ( Tveir Hringir )
Keppnisgjald verður 1500 kr
Samanlagður árangur ráða sætum.
Mæting 11:30 hefst 12:00

blue-fireworks-starburst

By |desember 21st, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Gamlársmót Skotreynar 2015

Skotreynarmeistari 2015

Skotreynarmeistarinn sem er bikarmót Skotreynar var haldið með pompi og pragt laugardaginn 11. júlí.
Þáttakendur voru 16 að þessu sinni og skemmtu menn sér frábærlega í góðu veðri.

Skotnar voru 100 dúfur fyrir final en í hann komust þeir Arnór Óli, Gunnar Þór, Jón Valgeirsson, Regnar Már, Ragnar Örn og Stefán Gaukur.

Úrslit urðu þau að Arnór Óli Ólafssson er Skotreynarmeistari 2015 með 23 dúfur, Ragnar Már í öðru sæti með 22 og Stefán Gaukur í þriðja með 21 dúfu.

By |júlí 11th, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Skotreynarmeistari 2015

Benelli mót

Flokkur 1
Sæti Nafn Stig
1 Stefán Gaukur Rafnsson 82
2 Arnór Óli 81
3 Jón Kristinsson 80
4 Ragnar Örn 78
5 Ragnar Már 77
6 Svafar 75
7 Ævar Sveinn 71
8 Gunnar Bjarnasson 70
Flokkur 2
Sæti Nafn Stig
9 Gunnar Gunnars 67
10 Róbert Cabrera 65
11 Aron jónsson 64
12 Bjarki Rúnarsson 63
13 Þórir Guðna 62
14 Ingi Valur 60
15 Gunnar þór 59
16 Kristinn Gísli 54
By |júní 13th, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Benelli mót

66° Norður Mótið 2015

66°Norður mótið var haldið fimmtudag.dag 23. apríl.

Þáttakendur voru fjölmargir og ánægjulegt að sjá ný andlit meðal þeirra.

Verðlaun voru veitt í A og B flokki og kom til bráðabana í báðum flokkum.

Sigurvegarar í A flokki voru:

 1. Ragnar Már með 58 dúfur
 2. Gunnar Gunnarssson með 56 dúfur sigraði eftir bráðabana
 3. Ragnar Örn með 56 dúfur eftir bráðabana.

Jóndi og Sigurður voru einnig með 56 dúfur og lentu í fjórða sæti eftir bráðabanann.

Sigurvegarar í B flokki voru:

 1. Stefán Þór með 49 dúfur sigraði eftir bráðabana
 2. Svavar Stefánsson með 49 dúfur
 3. Þórir Friðriksson með 46 dúfur.
By |apríl 23rd, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við 66° Norður Mótið 2015

Páskamót Góu

Flokkur 1
Sæti Nafn Stig
1 Ragnar Örn 64
2 Svafar Ragnarsson 61
3 Ragnar Már 55
4 Svavar Stefán 54
4 Stefán Gaukur Rafnsson 54
6 Gunnar Gunnarsson 47
6 Einar Gunnarsson 47
8 Þórir Guðnasson 46
8 Þórir Friðriksonn 46
8 Ásbjörn Sírnir 46
11 Ævar Sveinn 44
Flokkur 2
Sæti Nafn Stig
1 Hlöðver Tómasson 42
2 Ríkarður Guðjónsson 41
2 Kristinn Gísli 41
4 Bjarki Þór 37
4 Ingi Valur 37
6 Þórarinn Ólafsson 36
6 Guðjón Garðar Steinþórsson 36
8 Þráinn Skúlasson 33
9 Kári Páll 32
10 Andri Leifsson 31
11 Hjörtur Rafn 22
By |apríl 6th, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Páskamót Góu