Mótanefnd 2020

Jón Valgeirsson

Keppnisreglur í mótum á vegum SKOTREYN

  1. Mótanefnd fer með aðalframkvæmd móta sem haldin eru af félaginu.
  2. Dómarar eru þáttakendur sjálfir eða valdir dómarar sem munu halda reglum og stigagjöf réttri.
  3. Virða skal ákvarðanir dómara. Vafamál má leggja til endurskoðunar hjá dómurum á velli.
  4. Há byssa er leyfð. (Byssa við öxl)
  5. Skotmaður ræður hvor dúfan er skotin í double. Nema annað sé fyrir fram ákveðið af mótanefnd.
  6. Gleymi skotmenn öryggi á skotvopni skal endurtaka, en samt aðeins eitt tækifæri gefið í hverjum hring.
  7. Stoppi byssa vegna skota eða einhverja bilana skal sýna dómara á palli strax hvað sé að og ekki losa skot fyrr en dómari leyfir.
  8. Fara skal eftir reglum félagsins um 28gr. hámarks hleðslu
  9. Ekki skal trufla aðra keppendur með vítaverðum hætti á meðan þeir er í skotstöðu.
  10. Við alvarleg brot á þessum reglum mun keppandi missa þáttökurétt á því móti sem er í gangi

Pumpumót Úrslit beint á netinu ( miðvikudag )

Þar sem þetta get gekk vel á Benellimótinu þá reinum við þetta aftur

Slóðin inná síðuna er :

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1rmmLEyMhdaQsMLPFJdMlX6ja9BIvM1U-_OpJ5q3mjhg/edit

User:

urslitskotreyn@gmail.com

passw:

123urslit456

By |júní 19th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Pumpumót Úrslit beint á netinu ( miðvikudag )

Úrslit Benellimót Veiðihúsins Sakka.

Stórgæsilegu móti Benelli lokið.

Aðsóknarhæðsta mót sem er af þessu ári, 26 þáttakendur á mótinu og mikil gleði

Vill Skotreyn  þakka Veiðihúsinu Sakka fyrir og keppendum einnig.

kv

Mótanefnd.

By |júní 4th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Úrslit Benellimót Veiðihúsins Sakka.

Benelli mót; Nýjungar prufaðar, skorstig live á netinu.

Sælir félagar

Mótanefnd Skotreynar ætlar að prufa nýjungar á Benelli móti 4 júní.

Við ætlum að prófa að varpa skorstigum jafnóðum á netinu live. Vonum við til þess að það gangi hnökralaust fyrir sig

Slóðin inná síðuna er :

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1kAbj0LoaDKKs6vwW0Y0DSDL9x64KR5H3IpepvSq6cBs/edit?ts=5751fea5#gid=0

User:

urslitskotreyn@gmail.com

passw:

123urslit456

Við vitum ekki hvernig þetta gengur en við vonum að þetta virki vel.

Kveðja

Mótanefnd Skotreynar

Stjórn Skotreynar

By |júní 3rd, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Benelli mót; Nýjungar prufaðar, skorstig live á netinu.

Benellimót Veiðihússins

Benellimót Veiðihússins

By |maí 31st, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Benellimót Veiðihússins

Hérna er komin Mótadagskráin læsileg….

skotreyn-mot-2016

By |maí 26th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Hérna er komin Mótadagskráin læsileg….

Úrslit Vesturrastarmótið sumardaginn fyrsta.

Vesturröst stóð fyrir glæsilegu og velheppnuðu móti sumgardaginn fyrsta.

Flokkur A

1             Jóndi                                 67

2             Ragnar Helgason            65

3             Stefán Gaukur Rafns.    63

4             Gunnar Gunnarssoon    59

5-7         Jón Valgeirsson               53

5-7         Rögnvaldur Jónsson       53

5-7         Ævar Sveinn                     53

8             Gunnar Bjarnason           51

9             Gunnar Guðjóns              50

10           Þórir Friðriksson             49

11           Róbert                                 48

12           Bergur Ingi Pétursson     46

13           Arne Sólmunds                 44

Flokkur B

Þar þurti bráðabana og Ragnar stóð uppi sem sigurvegari.

1             Ragnar Ingi Danner         42

2             Þórarinn Ólafsson           42

3             Kristján Sturlaugsson     41

4             Sigurbjörn Snjólfsson     36

5             Kristinn Óli                       29

6             Guðjón Gunnarsson       26

7             Gunnþór Árnason           22

Takk fyrir gæsilegan dag

By |apríl 21st, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Úrslit Vesturrastarmótið sumardaginn fyrsta.