66°Norður mótið var haldið fimmtudag.dag 23. apríl.

Þáttakendur voru fjölmargir og ánægjulegt að sjá ný andlit meðal þeirra.

Verðlaun voru veitt í A og B flokki og kom til bráðabana í báðum flokkum.

Sigurvegarar í A flokki voru:

  1. Ragnar Már með 58 dúfur
  2. Gunnar Gunnarssson með 56 dúfur sigraði eftir bráðabana
  3. Ragnar Örn með 56 dúfur eftir bráðabana.

Jóndi og Sigurður voru einnig með 56 dúfur og lentu í fjórða sæti eftir bráðabanann.

Sigurvegarar í B flokki voru:

  1. Stefán Þór með 49 dúfur sigraði eftir bráðabana
  2. Svavar Stefánsson með 49 dúfur
  3. Þórir Friðriksson með 46 dúfur.