Rjúpnamótið 15. október 2017
Sunnudaginn 15. okt 2017 var Rjúpnamótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Styrktaraðilar þetta árið voru ekki af verri endanum en það voru 66°Norður, Garminbúðin, Hlað og Armar vinnulyftur sem sköffuðu spjót sem var notað til að lyfta einum leirdúfukastara upp í 15 m hæð. Skotnar voru alls 75 dúfur á þremur völlum. Þær voru [...]
Rjúpnamótið 15. okt 2017
Sunnudaginn 15. október 2017 verður Rjúpnamótið haldið á velli Skotreynar á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur og mæting er kl. 10:30 en keppni mun hefjast kl. 11:00 og er mótagjald 3000 kr. Keppt verður í einum flokki og eru leyfð tvö skot á stakar dúfur eins og á fyrri mótum ársins. Búið verður að koma [...]
Hlaðmótið 16. ágúst 2017
Miðvikudagskvöldið 16. ágúst var Hlaðmótið haldið á skotsvæði Skotreynar. Mæting var með betra móti, eða 27 keppendur alls, og enn og aftur var gaman að sjá mörg ný andlit taka þátt. Keppt var nokkurn veginn eftir Compak Sporting sniði á tveimur völlum og voru skotnar alls 50 dúfur. Keppnin var mjög jöfn og spennandi í [...]