Aðalfundur Skotreyn 2018
Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi. Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra / fundarritara og ályktað um lögmæti fundar. – Skýrsla formanns. – Birting og samþykkt ársreiknings vegna ársins 2017. – Kosning [...]
Vaktmannafundur fyrir árið 2018
Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir ársins 2018. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 17 janúar kl. 19.30. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast öll þjónusta félagsins við félagsmenn við þá hjálp sem félagar sjálfir eru tilbúnir að leggja félaginu til. Við höldum úti [...]
Áramót Skotreynar 31. des 2017
Sunnudaginn 31. des 2017 var Áramót Skotreynar haldið. Veðrið var mjög fallegt, blankalogn en kalt. Skotnar voru 50 dúfur á tveimur völlum og var búið að útbúa nokkra kastara með hátíðar “flash” dúfum. Fjöldi keppenda mættu og skutu sig saman inn í nýtt ár og skera þurfti úr um þriðja sætið með “shoot-offi”. Úrslitin eru [...]