Vaktmannafundur 16. maí 2018

Kæru skotfélagar! Nú er komið að því að manna vaktir fyrir sumarið og haustið 2018. Verður því haldinn vaktmannafundur uppi í félagshúsi Skotreynar miðvikudagskvöldið 16. maí kl. 19:30. Skotreyn er rekið að sjálfboðaliðum og því er undir okkur komið að vera virk í félagsstarfinu svo áfram sé hægt að reka þetta stórglæsilega skotæfingasvæði og stuðla [...]

maí 6th, 2018|

Páskamót Skotreynar 31. mars 2018

Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða mótastjóra við uppsetningu móts. Nikos þekkja margir, en hann er ötull skotkennari og á farsælan feril að baki bæði í [...]

mars 24th, 2018|

Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Kæru Skotreynarfélagar,   Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.   Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að tveir komi saman í hvern tíma ( 6.250 krónur á mann) og borga þarf fyrir fram. Mikilvægt er að skotmenn [...]

mars 17th, 2018|