Áramót Skotreynar 31. des 2017

Sunnudaginn 31. des 2017 var Áramót Skotreynar haldið. Veðrið var mjög fallegt, blankalogn en kalt. Skotnar voru 50 dúfur á tveimur völlum og var búið að útbúa nokkra kastara með hátíðar “flash” dúfum. Fjöldi keppenda mættu og skutu sig saman inn í nýtt ár og skera þurfti úr um þriðja sætið með “shoot-offi”. Úrslitin eru [...]

janúar 2nd, 2018|

Áramót Skotreynar 31. des 2017

Sunnudaginn 31. des 2017 verður haldið árlegt Áramót á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Á mótinu verða skotnar 50 dúfur og eins og áður eru tvö skot leyfileg á stakar dúfur. Því er gott að mæta með nóg af auka skotum. Dúfurnar verða í áramótaskapi eins og aðrir, en búið verður að útbúa einhverja kastara með [...]

desember 27th, 2017|

Rjúpnamótið 15. október 2017

Sunnudaginn 15. okt 2017 var Rjúpnamótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Styrktaraðilar þetta árið voru ekki af verri endanum en það voru 66°Norður, Garminbúðin, Hlað og Armar vinnulyftur sem sköffuðu spjót sem var notað til að lyfta einum leirdúfukastara upp í 15 m hæð. Skotnar voru alls 75 dúfur á þremur völlum. Þær voru [...]

október 15th, 2017|