Rjúpnamótið 15. október 2017

Sunnudaginn 15. okt 2017 var Rjúpnamótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Styrktaraðilar þetta árið voru ekki af verri endanum en það voru 66°Norður, Garminbúðin, Hlað og Armar vinnulyftur sem sköffuðu spjót sem var notað [...]

By |október 15th, 2017|Flokkar: Mót|Slökkt á athugasemdum við Rjúpnamótið 15. október 2017

Rjúpnamótið 15. okt 2017

Sunnudaginn 15. október 2017 verður Rjúpnamótið haldið á velli Skotreynar á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur og mæting er kl. 10:30 en keppni mun hefjast kl. 11:00 og er mótagjald 3000 kr. Keppt verður í [...]

By |október 13th, 2017|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Rjúpnamótið 15. okt 2017

Hlaðmótið 16. ágúst 2017

Miðvikudagskvöldið 16. ágúst var Hlaðmótið haldið á skotsvæði Skotreynar. Mæting var með betra móti, eða 27 keppendur alls, og enn og aftur var gaman að sjá mörg ný andlit taka þátt. Keppt var nokkurn veginn [...]

By |ágúst 18th, 2017|Flokkar: Mót|Slökkt á athugasemdum við Hlaðmótið 16. ágúst 2017

Ísnesmótið 26. júlí 2017

Ísnesmótið var haldið með pompi og prakt miðvikudagskvöldið 26. júlí 2017 á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting var góð, alls kepptu 23 keppendur í tveimur flokkum, A og B. Skotnar voru 50 dúfur samtals á [...]

By |júlí 28th, 2017|Flokkar: Mót|Slökkt á athugasemdum við Ísnesmótið 26. júlí 2017

Winchester og Browning mótið

Sunnudaginn 16. júlí 2017 var Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting keppenda var með besta móti og var þetta eitt fjölmennasta mótið á árinu, alls 28 keppendur. Mætingin kom þó [...]

By |júlí 16th, 2017|Flokkar: Mót|Slökkt á athugasemdum við Winchester og Browning mótið

Winchester og Browning mótið 2017

Sunnudaginn 16. júlí næstkomandi verður Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Þar verður til mikils að vinna og mikið fjör. Keppt verður í A og B flokki og skiptingin ákvörðuð út [...]

By |júlí 13th, 2017|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Winchester og Browning mótið 2017