Mótanefnd 2020
Jón Valgeirsson
Keppnisreglur í mótum á vegum SKOTREYN
- Mótanefnd fer með aðalframkvæmd móta sem haldin eru af félaginu.
- Dómarar eru þáttakendur sjálfir eða valdir dómarar sem munu halda reglum og stigagjöf réttri.
- Virða skal ákvarðanir dómara. Vafamál má leggja til endurskoðunar hjá dómurum á velli.
- Há byssa er leyfð. (Byssa við öxl)
- Skotmaður ræður hvor dúfan er skotin í double. Nema annað sé fyrir fram ákveðið af mótanefnd.
- Gleymi skotmenn öryggi á skotvopni skal endurtaka, en samt aðeins eitt tækifæri gefið í hverjum hring.
- Stoppi byssa vegna skota eða einhverja bilana skal sýna dómara á palli strax hvað sé að og ekki losa skot fyrr en dómari leyfir.
- Fara skal eftir reglum félagsins um 28gr. hámarks hleðslu
- Ekki skal trufla aðra keppendur með vítaverðum hætti á meðan þeir er í skotstöðu.
- Við alvarleg brot á þessum reglum mun keppandi missa þáttökurétt á því móti sem er í gangi
Veiðihorns mót
Flokkur 1 | ||
Sæti | Nafn | Stig |
1 | Svavar Stef | 100 |
2 | Gunnar Þórarnarsson | 97 |
3 | Ragnar Örn | 94 |
4 | Ragnar Már | 88 |
4 | Gunnar Bjarna | 88 |
Flokkur 2 | ||
Sæti | Nafn | Stig |
1 | Einar Gunn | 77 |
2 | Ævar Sveinn Sveinsson | 73 |
3 | Guðjón | 67 |
4 | Bjarki þór | 65 |
5 | Ingi valur | 63 |
6 | Andri | 45 |