Páskamót Skotreynar 31. mars 2018
Nú er komið að fyrsta móti ársins hjá Skotreyn en það er Páskamótið næstkomandi laugardag þann 31. mars 2018. Mótið verður sko ekki af verri endanum en hann Nikos Mavrommatis, stórskytta með meiru, mun aðstoða mótastjóra við uppsetningu móts. Nikos þekkja margir, en hann er ötull skotkennari og á farsælan feril að baki bæði í [...]
Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa
Kæru Skotreynarfélagar, Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa. Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að tveir komi saman í hvern tíma ( 6.250 krónur á mann) og borga þarf fyrir fram. Mikilvægt er að skotmenn [...]
Aðalfundur Skotreyn 2018
Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi. Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra / fundarritara og ályktað um lögmæti fundar. – Skýrsla formanns. – Birting og samþykkt ársreiknings vegna ársins 2017. – Kosning [...]