Skotreyn minnir veiðimenn á

Skotreyn vill minna veiðimenn/konur á að skila veiðiskýslum fyrir árið 2015 Hérna er slóðin hjá Umhverfisstofnum. https://umsokn.umhverfisstofnun.is/web/index.html Kveðja Stjórn Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis.  

SKOTVÍS þing og stofnun svæðisráð á Austurlandi

Skotreyn hvetur alla veiðimen til að kýkja á Skvotvís þing á Egilsstöðum. Þann 16. janúar kl. 13:00 verður haldið SKOTVÍS þing á Hótel Héraði á Egilsstöðum og Svæðisráð skotveiðimanna á Austurlandi verður stofnað. En m.a. mun Arne Solmundson halda fyrirlestur um rjúpnarannsóknir og túlkun þeirra. Jafnframt verða erindi er snerta Hreindýramál ofl. Allir veiðimenn eru [...]

Gamlársmót Skotreynar 2015

Gamlársmót Skotreynar 2015 var að venju haldið á gamlársdag. Þáttaka var góð og mótið frábært þar sem fyrstu þrjú sætin réðust í bráðabana. Sigurvegarar voru: Arnór Óli Ólafsson Þórir Ingi Friðriksson Ragnar Örn Ragnarsson Að lokum fèkk Andrés hvatningarverðlaun . Mótanefndin þakkar öllum þáttakendum á árinu kærlega fyrir árið sem er liðið og við vonumst [...]

Gamlársmót Skotreynar 2015

Góðan og blessaðan daginn Skotreynarmenn. Fimtudaginn 31 Desember verður haldið Gamlársmót Skotreynar! 50 Dúfum verður skotið ( Tveir Hringir ) Keppnisgjald verður 1500 kr ... Samanlagður árangur ráða sætum. Mæting 11:30 hefst 12:00

SKOTVÍS kærir Húnaþing-vestra

Skotveiðifélag Íslands hefur kært sveitarstjórn Húnaþings vestra fyrir sölu sveitarfélagsins á leyfum til rjúpnaveiða í þjóðlendum. Formaður skotveiðifélagsins segir að með kærunni vilji félagið fá úr því skorið að almannaréttur gildi í þjóðlendum en ekki yfirráð sveitarfélaga. Skotveiðifélag Íslands hefur lengi deilt við Húnaþing-vestra um leyfi til rjúpnaveiða sem sveitarfélagið hefur nokkur undanfarin ár [...]

Rjúpan á Vopnaþingi

Arne Sólmundsson og Ólafur K. Nielsen ræða um rjúpuna í félagsheimili Skotreyn í Álfsnesi, þriðjudaginn 3. nóvember kl 20. Arne flytur erindi um afföll og nýliðun rjúpna sem byggir á grein hans í síðasta tölublaði Tímaritsins SKOTVÍS sem kom út 15. október s.l. Í erindinu fjallar Arne um áhrif veiða og fjölda daga á rjúpnastofninn, [...]

Gæsaflautunámsskeið

Skotreyn og Veiðihúsið Sakka standa fyrir námsskeiði í notkun og meðferð gæsaflauta fyrir félagsmenn Skotreyn. Mæting er kl 20:30 í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi. Félagar í Skotreyn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Leiðbeinandi er hinn eini sanni Kjartan Lorange.

Skotreynarmeistari 2015

Skotreynarmeistarinn sem er bikarmót Skotreynar var haldið með pompi og pragt laugardaginn 11. júlí. Þáttakendur voru 16 að þessu sinni og skemmtu menn sér frábærlega í góðu veðri. Skotnar voru 100 dúfur fyrir final en í hann komust þeir Arnór Óli, Gunnar Þór, Jón Valgeirsson, Regnar Már, Ragnar Örn og Stefán Gaukur. Úrslit urðu þau [...]

Benelli mót

Flokkur 1 Sæti Nafn Stig 1 Stefán Gaukur Rafnsson 82 2 Arnór Óli 81 3 Jón Kristinsson 80 4 Ragnar Örn 78 5 Ragnar Már 77 6 Svafar 75 7 Ævar Sveinn 71 8 Gunnar Bjarnasson 70 Flokkur 2 Sæti Nafn Stig 9 Gunnar Gunnars 67 10 Róbert Cabrera 65 11 Aron jónsson 64 12 [...]

66° Norður Mótið 2015

66°Norður mótið var haldið fimmtudag.dag 23. apríl. Þáttakendur voru fjölmargir og ánægjulegt að sjá ný andlit meðal þeirra. Verðlaun voru veitt í A og B flokki og kom til bráðabana í báðum flokkum. Sigurvegarar í A flokki voru: Ragnar Már með 58 dúfur Gunnar Gunnarssson með 56 dúfur sigraði eftir bráðabana Ragnar Örn með 56 [...]