Skotreynarmeistarinn 2016 ( Úrslit )

Skotreynarmeistarinn 2016

Laugardaginn 16. júlí munu Skotreynarmenn bregða undir sig betri fætinum og halda Skotreynarmeistarann 2016. Skotnar verða 100 dúfur +25 í final og mótsgjaldið verður 5000kr. Grillað verður í hádeginu hamborgara eða pulsur og svo verður hent í steikur eftir mótið. Mótið er engöngu fyrir félagsmenn og geta þeir sem hafa áhuga greitt félagsgjald þegar þeir [...]

Úrslit Pumpumóts Skotreynar.

Í gær var stórskemmtilegt pumpumót, mikið hlegið og mikið pumpað. Við viljum þakka öllum sem mættu kærlega fyrir þátttökuna. kv, Mótanefnd

Pumpumót Úrslit beint á netinu ( miðvikudag )

Þar sem þetta get gekk vel á Benellimótinu þá reinum við þetta aftur Slóðin inná síðuna er : https://docs.google.com/spreadsheets/d/1rmmLEyMhdaQsMLPFJdMlX6ja9BIvM1U-_OpJ5q3mjhg/edit User: urslitskotreyn@gmail.com passw: 123urslit456

Úrslit Benellimót Veiðihúsins Sakka.

Stórgæsilegu móti Benelli lokið. Aðsóknarhæðsta mót sem er af þessu ári, 26 þáttakendur á mótinu og mikil gleði Vill Skotreyn  þakka Veiðihúsinu Sakka fyrir og keppendum einnig. kv Mótanefnd.

Benelli mót; Nýjungar prufaðar, skorstig live á netinu.

Sælir félagar Mótanefnd Skotreynar ætlar að prufa nýjungar á Benelli móti 4 júní. Við ætlum að prófa að varpa skorstigum jafnóðum á netinu live. Vonum við til þess að það gangi hnökralaust fyrir sig Slóðin inná síðuna er : https://docs.google.com/spreadsheets/d/1kAbj0LoaDKKs6vwW0Y0DSDL9x64KR5H3IpepvSq6cBs/edit?ts=5751fea5#gid=0 User: urslitskotreyn@gmail.com passw: 123urslit456 Við vitum ekki hvernig þetta gengur en við vonum að þetta [...]

Benellimót Veiðihússins

<meta http-equiv="refresh" content="0; URL=/?_fb_noscript=1" />Benellimót Veiðihússins<meta http-equiv="X-Frame-Options" content="DENY" /> Skemmtilegasta mót ársins er rétt handan við hornið. Skotnar verða 100 dúfur + 25 í final. 5 Benelli byssur verða á boðstólum til notkunar fyrir þáttakendur, 1 stk M2, 1 stk SBEII, 2 stk Vinci og 1 stk 828U tvíhleypa. Keppt verður í tveimur [...]

Leitað til Félagsmanna ( Margar hendur vinna létt verk )

Stefnt er að því að vinna alla helgina, koma köplum fyrir og ýmis frágangur Hvetjum við félagsmenn að leggja okkur lið.

Hérna er komin Mótadagskráin læsileg….

Fyrirlestur fyrir veiðimenn um hreindýraveiðar á Grænlandi

Sunnudaginn 22. maí kl.  16:00 mun Christine Cuyler halda fyrirlestur um hreindýraveiðar á Grænlandi.  Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Christine sér um rannsóknir á hreindýrum og sauðnautum fyrir Náttúrufræðistofnun Grænlands  í Nuuk.  Hún ber ábyrgð á ráðgjöf um veiðar og veiðikvóta til grænlenskra yfirvalda. Christine er með doktorspróf í líffræði frá Oslóarháskóla og hefur starf [...]