Áramót Skotreynar 2016

Áramót Skotreynar verður haldið laugardaginn 31.des og skotnar verða 50 dúfur. Mæting er 10:30 og mótið hefst 11:00 Mótsgald er 3.000kr Hlökkum til að sjá sem flesta og skjótum okkur inn í nýtt ár. kv, [...]

By |desember 27th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Áramót Skotreynar 2016

Úrslit styrktarmóti Landsbjargar

Skotreyn hélt í dag mót til styrktar Landsbjörg til að sýna þakklæti okkar veiðimanna fyrir þeirra góða starf.  Á fimmta tug keppenda mætti bæði félagsmenn í Skotreyn og vinir okkar frá nágrannaskotfélögunum SR og SÍH.  [...]

By |nóvember 27th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Úrslit styrktarmóti Landsbjargar

Myndir af styrktarmóti Landsbjörg

By |nóvember 27th, 2016|Flokkar: MótMyndir|Slökkt á athugasemdum við Myndir af styrktarmóti Landsbjörg

Mót til styrktar Landsbjörg, laugardaginn 26. nóvember frá 10-16.

Það er flestum Íslendingum ljóst hversu gríðarlega dýrmætt það er að eiga okkar góðu björgunarsveitir að.  Fyrir okkur sem stundum veiðar í íslenskri náttúru er það ómetanlegt að vita að til sé fólk um allt [...]

By |nóvember 22nd, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Mót til styrktar Landsbjörg, laugardaginn 26. nóvember frá 10-16.

Lokað næstkomandi laugardag !!!!

Æfingarsvæði Skotreynar verður lokað næstkomandi laugardag 5-11-2016. Þá eru veiðimenn til veiði á rjúpu, einning vaktmenn Skotreynar. Vill Skotreyn óska veiðimönnum til hamingju með rjúpnatímabilið og gangið hægt um gleðinnar dyr.   Kveðja Stjórn Skotreynar

By |október 27th, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Lokað næstkomandi laugardag !!!!

Rjúpnamót laugardaginn 24. sept

By |september 21st, 2016|Flokkar: Fréttir o.fl.|Slökkt á athugasemdum við Rjúpnamót laugardaginn 24. sept