Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa
Kæru Skotreynarfélagar, Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa. Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að [...]
Aðalfundur Skotreyn 2018
Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi. Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra [...]
Vaktmannafundur fyrir árið 2018
Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir ársins 2018. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 17 janúar kl. 19.30. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast [...]
Áramót Skotreynar 31. des 2017
Sunnudaginn 31. des 2017 var Áramót Skotreynar haldið. Veðrið var mjög fallegt, blankalogn en kalt. Skotnar voru 50 dúfur á tveimur völlum og var búið að útbúa nokkra kastara með hátíðar “flash” dúfum. Fjöldi keppenda [...]
Áramót Skotreynar 31. des 2017
Sunnudaginn 31. des 2017 verður haldið árlegt Áramót á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Á mótinu verða skotnar 50 dúfur og eins og áður eru tvö skot leyfileg á stakar dúfur. Því er gott að mæta [...]
Rjúpnamótið 15. október 2017
Sunnudaginn 15. okt 2017 var Rjúpnamótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Styrktaraðilar þetta árið voru ekki af verri endanum en það voru 66°Norður, Garminbúðin, Hlað og Armar vinnulyftur sem sköffuðu spjót sem var notað [...]