Opið mánud, þriðjud og fimmtudaga frá kl 18 til 22, til og með 31-08.

Frá 01-09 verður bara opið laugardaga frá kl 12 – 17

Kennsla í Sporting skotfimi hjá Nikolaos 5. og 6. sept. n.k.

Sælir félagar. Eins og sagt var frá fyrr í sumar er Nikolaos Mavrommatis að koma til okkar í september að kenna. Hann verður á svæðinu hjá okkur mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. september með einkatíma. Verð fyrir kennsluna er það sama og síðast, eða 100 EUR pr. klukkutíma. Við þetta bætist þáttaka í kostnaði við [...]

ágúst 14th, 2016|

Opið Laugardaginn 13 ágúst kl 10:00-17:00

Skotreyn verður opið laugardaginn 13 ágúst frá kl 10:00 til 17:00. Hvetjum við alla veiðimenn til að koma og æfa sig. Einnig eru alltaf góðar veiðisögur látnar flakka svona rétt fyrir gæs.

ágúst 12th, 2016|

Úrslit frá Hlaðmótinu

Í gær miðvikudaginn 10.ágúst var haldið Hlaðmót. Mótið gekk frábærlega og var mjög góð mæting. Skotreyn þakkar Hlað og keppendum fyrir frábæran dag.          

ágúst 11th, 2016|