Rjúpnamót

 laugardaginn 24. september

Vegna mótsins verður skotsvæðið lokað fyrir almennar skotæfingar.

Rjúpnamót laugardaginn 24. sept

september 21st, 2016|

Kennsla á svæði Skotreynar á laugardaginn

Góðan daginn skyttur. Næstkomandi laugardag 10.september mun hinn þekkti heimsklassa skotmaður Nikos Mavrommatis vera á svæði Skotreynar til að leiðbeina mönnum í leirdúfuskotfimi. Svæðið verður opið frá 10 til 17 en kennslan hefst um 11:00. Kennslan er mönnum að kostnaðarlausu en sá tími sem hver og einn fær ræðst af mætingu. Pylsur á grillinu [...]

september 7th, 2016|

Rjúpnamótið fært yfir á 24. sept

Kæru félagsmenn, karlar og konur. Vegna námskeiða þá verður Rjúpnamótið flutt til 24. sept, en á sama tíma. Glæsilegir vinningar verða í boði og fjölbreytt mót. Við vonumst til að sjá sem flesta. Með kveðju, Mótanefnd

september 1st, 2016|