Úrslit Skotreynarmót 21. maí 2017
Sunnudaginn 21. maí 2017 var haldið Skotreynarmót á skotsvæði Skotreynar. Skotnar voru 75 dúfur á þremur völlum. Búið var að bæta við fjórum nýjum kösturum á vellina eins og flestum er kunnugt og gerði það [...]
Skotreynarmót 21. maí 2017
Sunnudaginn 21. maí næstkomandi verður haldið keppni á Skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting er kl. 10:30 en mótið hefst kl. 11:00. Keppt verður í tveimur flokkum, A og B, eins og á fyrri mótum og [...]
Auka opnanir fyrir Benelli mótið 4. júní 2017
Veiðihúsið Sakka mun manna opnar æfingar á áður lokuðum dögum á félagssvæði Skotreynar. Þær æfingar sem staðfestar eru nú þegar eru: Laugardagurinn 20. maí 13-17 og Laugardagurinn 3. júní 13-17 Að öllum líkindum mun miðvikudagurinn [...]
Félagsmenn nýtt kerfi
Kæri félagi í Skotreyn. Síðustu daga hefur verið unnið hörðum höndum við að setja upp nýtt vallastýrikerfi á svæðinu okkar. Oddgeir, Frissi og Stefán Mogensen fá sérstakar þakkir, þeir hafa unnið sleitulaust síðustu daga að [...]