Úrslit Vesturrastarmót 2017

Sunnudaginn 30. apríl 2017 var Vesturrastarmótið haldið á skotsvæði Skotreynar með pompi og prakt. Alls skráðu sig 20 keppendur til móts, 12 í A flokk og 8 í B flokk og gaman var að sjá ný andlit. Skotnar voru 75 dúfur á þremur völlum. Veðrið lék við keppendur og sýndi vonandi það sem koma skal [...]

maí 1st, 2017|

Vesturrastarmót 30. apríl 2017

Sunnudaginn 30. apríl 2017 verður Vesturrastarmótið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur á þremur völlum og mótagjald er 3000 kr. Skipt verður í flokka, A og B, og skrá keppendur sig í flokk áður en keppni hefst. Að þessu sinni verður leyfilegt að skjóta tveimur skotum á stakar dúfur og því er [...]

apríl 26th, 2017|

Ert þú búin(n) að bjóða þig fram til að taka vaktir með okkur á skotsvæðinu okkar í sumar?

Kæru félagsmenn. Föstudaginn 28. apríl kl. 20 ætlum við að halda vaktmannafund í Sæbjörginni stendur í höfninni við hörpuna, til að raða okkur niður á vaktir sumarsins og kynna fyrir nýliðum í hverju starfið felst.  Sú breyting verður höfð á í þetta skipti að í stað þess að skipuleggja vaktir heilt ár fram í tímann, [...]

apríl 25th, 2017|