Winchester og Browning mótið

Sunnudaginn 16. júlí 2017 var Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting keppenda var með besta móti og var þetta eitt fjölmennasta mótið á árinu, alls 28 keppendur. Mætingin kom þó ekki að fullu á óvart enda verðlaunin alveg hreint frábær og var mótið styrkt af Agnari Byssusmið (galleribyssur.com). Agnar var [...]

júlí 16th, 2017|

Winchester og Browning mótið 2017

Sunnudaginn 16. júlí næstkomandi verður Winchester og Browning mótið haldið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Þar verður til mikils að vinna og mikið fjör. Keppt verður í A og B flokki og skiptingin ákvörðuð út frá mætingu. Tvö skot eru leyfileg sem áður á stakar dúfur og alls verða skotnar 75 dúfur. Mótsgjald er 3000 [...]

júlí 13th, 2017|

Skotreynarmeistarinn 2017

Skotreynarmeistarinn var haldinn í dag 18. Júní í hæglætisveðri og smávegis súld. Þáttaka var með allra lakasta móti en einungis mættu 9 skyttur á mót. Skotnar voru 100 dúfur á 4 völlum, þ.e. völlum 1,2,3 og í byrginu og að því loknu skutu 5 stigahæstu skytturnar hreinan úrslitahring. Þurftu 2 skyttur að skjóta bráðabana til [...]

júní 18th, 2017|