Opið á morgun 25. maí frá kl 10-15 og 18-22

Skotreynarmeistarinn færður aftur til 18.júní 2017

Skotreynarmót 21. maí 2017

Sunnudaginn 21. maí næstkomandi verður haldið keppni á Skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Mæting er kl. 10:30 en mótið hefst kl. 11:00. Keppt verður í tveimur flokkum, A og B, eins og á fyrri mótum og að auki verður aftur leyfilegt að skjóta tveimur skotum á stakar dúfur. Mælt er með því að fólk hafi með [...]

Auka opnanir fyrir Benelli mótið 4. júní 2017

Veiðihúsið Sakka mun manna opnar æfingar á áður lokuðum dögum á félagssvæði Skotreynar. Þær æfingar sem staðfestar eru nú þegar eru: Laugardagurinn 20. maí 13-17 og Laugardagurinn 3. júní 13-17 Að öllum líkindum mun miðvikudagurinn 31. maí bætast við frá 18-22. Það verður staðfest síðar. Allir velkomnir. Hægt verður að fá lánaðar á þessum æfingum [...]

Félagsmenn nýtt kerfi

Kæri félagi í Skotreyn. Síðustu daga hefur verið unnið hörðum höndum við að setja upp nýtt vallastýrikerfi á svæðinu okkar.  Oddgeir, Frissi og Stefán Mogensen fá sérstakar þakkir, þeir hafa unnið sleitulaust síðustu daga að því að koma þessu upp með smá hjálp frá öðrum stjórnarmönnum :-)  Því til viðbótar komu til okkar í dag [...]

Kæru félagar í Skotreyn.

Kæru félagar í Skotreyn. Við þurfum því miður að hafa lokað á svæðinu okkar á mánudag og þriðjudag nk. þar sem unnið verður að uppsetningu nýja vallastýrikerfinu okkar. Við biðjumst afsökunar á því, en lofum að þegar við opnum aftur verða vellirnir okkar engu líkir og svæðið okkar verður sem fyrr flottasta haglabyssusvæðið á landinu [...]

Vesturrastarmót 30. apríl 2017

Sunnudaginn 30. apríl 2017 verður Vesturrastarmótið á skotsvæði Skotreynar á Álfsnesi. Skotnar verða 75 dúfur á þremur völlum og mótagjald er 3000 kr. Skipt verður í flokka, A og B, og skrá keppendur sig í flokk áður en keppni hefst. Að þessu sinni verður leyfilegt að skjóta tveimur skotum á stakar dúfur og því er [...]

Ert þú búin(n) að bjóða þig fram til að taka vaktir með okkur á skotsvæðinu okkar í sumar?

Kæru félagsmenn. Föstudaginn 28. apríl kl. 20 ætlum við að halda vaktmannafund í Sæbjörginni stendur í höfninni við hörpuna, til að raða okkur niður á vaktir sumarsins og kynna fyrir nýliðum í hverju starfið felst.  Sú breyting verður höfð á í þetta skipti að í stað þess að skipuleggja vaktir heilt ár fram í tímann, [...]

Mótaskrá 2017

Mótaskrá 2017 er mætt í hús.

Úrslit Páskamóts 2017

Laugardaginn 15. apríl var haldið Páskamót Skotreynar. 14 vaskir keppendur mættu til leiks og skotnar voru 75 dúfur í tveimur flokkum, A og B. Veðrið var með hinu betra móti þó að hvasst hefði verið og í verðlaun voru páskaegg. Mótanefnd þakkar öllum keppendum fyrir daginn og hlakkar til næsta móts.