Skotstjóradagur í Álfsnesi

Gleðilegt ár, næstkomandi laugardag, 10. janúar, verður haldinn skotstjóradagur (vaktstjóradagur) í Álfsnesi. Almenn opnun á svæðinu verður milli klukkan 12 og 14 en þá verður svæðinu lokað og þeim sem hafa áhuga á að taka að sér skotstjórn á svæðinu boðið uppá kynningu á verkefnum skotstjóra, haldið létt skotstjóramót og loks boðið uppá pizzur, Æfingasvæðið [...]

janúar 10th, 2015|

Vopnaþing – Rjúpnakvöld með Landsbjörg

Miðvikudag 8. október kl.19:30 er félagsmönnum Skotreyn boðið uppá fyrirlestur frá Landsbjörg í félagsheimili Skotreynar í Álfsnesi. Farið verður yfir öryggi á ferðum og á veiðislóð. Helstu hættur og varúðarráðstafanir til að fyrirbyggja slys og önnur óhöpp. Fyrirlesturinn tekur um klukkustund. Þar á eftir verður nýliðakynning á rjúpnaveiði þar sem farið er í helstu grunnþætti [...]

október 5th, 2014|

Grunnnámskeið í gæsaveiðum

SKOTREYN kynnir grunnnámskeið í gæsaveiðum sem haldið verður í félagsheimilinu á Álfsnesi föstudagskvöldið 27. júní kl.17:30 Farið verður yfir helsta útbúnað sem veiðimaður þarf og einnig hvernig best er að bera sig að á veiðum. Einnig að skotið verður úr liggjandi byrgi svo að þeir sem vilja geta komið með byssur og skot til að [...]

júní 27th, 2014|