Gæsaflautunámsskeið
Skotreyn og Veiðihúsið Sakka standa fyrir námsskeiði í notkun og meðferð gæsaflauta fyrir félagsmenn Skotreyn. Mæting er kl 20:30 í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi. Félagar í Skotreyn velkomnir meðan húsrúm leyfir. Leiðbeinandi er hinn eini sanni Kjartan Lorange.
Skotreynarmeistari 2015
Skotreynarmeistarinn sem er bikarmót Skotreynar var haldið með pompi og pragt laugardaginn 11. júlí. Þáttakendur voru 16 að þessu sinni og skemmtu menn sér frábærlega í góðu veðri. Skotnar voru 100 dúfur fyrir final en í hann komust þeir Arnór Óli, Gunnar Þór, Jón Valgeirsson, Regnar Már, Ragnar Örn og Stefán Gaukur. Úrslit urðu þau [...]
Benelli mót
Flokkur 1 Sæti Nafn Stig 1 Stefán Gaukur Rafnsson 82 2 Arnór Óli 81 3 Jón Kristinsson 80 4 Ragnar Örn 78 5 Ragnar Már 77 6 Svafar 75 7 Ævar Sveinn 71 8 Gunnar Bjarnasson 70 Flokkur 2 Sæti Nafn Stig 9 Gunnar Gunnars 67 10 Róbert Cabrera 65 11 Aron jónsson 64 12 [...]