Skotreyn minnir veiðimenn á
Skotreyn vill minna veiðimenn/konur á að skila veiðiskýslum fyrir árið 2015 Hérna er slóðin hjá Umhverfisstofnum. https://umsokn.umhverfisstofnun.is/web/index.html Kveðja Stjórn Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis.
SKOTVÍS þing og stofnun svæðisráð á Austurlandi
Skotreyn hvetur alla veiðimen til að kýkja á Skvotvís þing á Egilsstöðum. Þann 16. janúar kl. 13:00 verður haldið SKOTVÍS þing á Hótel Héraði á Egilsstöðum og Svæðisráð skotveiðimanna á Austurlandi verður stofnað. En m.a. [...]
Gamlársmót Skotreynar 2015
Gamlársmót Skotreynar 2015 var að venju haldið á gamlársdag. Þáttaka var góð og mótið frábært þar sem fyrstu þrjú sætin réðust í bráðabana. Sigurvegarar voru: Arnór Óli Ólafsson Þórir Ingi Friðriksson Ragnar Örn Ragnarsson Að [...]
Gamlársmót Skotreynar 2015
Góðan og blessaðan daginn Skotreynarmenn. Fimtudaginn 31 Desember verður haldið Gamlársmót Skotreynar! 50 Dúfum verður skotið ( Tveir Hringir ) Keppnisgjald verður 1500 kr ... Samanlagður árangur ráða sætum. Mæting 11:30 hefst 12:00
SKOTVÍS kærir Húnaþing-vestra
Skotveiðifélag Íslands hefur kært sveitarstjórn Húnaþings vestra fyrir sölu sveitarfélagsins á leyfum til rjúpnaveiða í þjóðlendum. Formaður skotveiðifélagsins segir að með kærunni vilji félagið fá úr því skorið að almannaréttur gildi í þjóðlendum en [...]
Rjúpan á Vopnaþingi
Arne Sólmundsson og Ólafur K. Nielsen ræða um rjúpuna í félagsheimili Skotreyn í Álfsnesi, þriðjudaginn 3. nóvember kl 20. Arne flytur erindi um afföll og nýliðun rjúpna sem byggir á grein hans í síðasta tölublaði [...]