Mótanefnd 2020

Jón Valgeirsson

Keppnisreglur í mótum á vegum SKOTREYN

  1. Mótanefnd fer með aðalframkvæmd móta sem haldin eru af félaginu.
  2. Dómarar eru þáttakendur sjálfir eða valdir dómarar sem munu halda reglum og stigagjöf réttri.
  3. Virða skal ákvarðanir dómara. Vafamál má leggja til endurskoðunar hjá dómurum á velli.
  4. Há byssa er leyfð. (Byssa við öxl)
  5. Skotmaður ræður hvor dúfan er skotin í double. Nema annað sé fyrir fram ákveðið af mótanefnd.
  6. Gleymi skotmenn öryggi á skotvopni skal endurtaka, en samt aðeins eitt tækifæri gefið í hverjum hring.
  7. Stoppi byssa vegna skota eða einhverja bilana skal sýna dómara á palli strax hvað sé að og ekki losa skot fyrr en dómari leyfir.
  8. Fara skal eftir reglum félagsins um 28gr. hámarks hleðslu
  9. Ekki skal trufla aðra keppendur með vítaverðum hætti á meðan þeir er í skotstöðu.
  10. Við alvarleg brot á þessum reglum mun keppandi missa þáttökurétt á því móti sem er í gangi

Veiðihorns mót

Flokkur 1
Sæti Nafn Stig
1 Svavar Stef 100
2 Gunnar Þórarnarsson 97
3 Ragnar Örn 94
4 Ragnar Már 88
4 Gunnar Bjarna 88
Flokkur 2
Sæti Nafn Stig
1 Einar Gunn 77
2 Ævar Sveinn Sveinsson 73
3 Guðjón 67
4 Bjarki þór 65
5 Ingi valur 63
6 Andri 45
By |mars 23rd, 2015|Flokkar: Fréttir o.fl., Mót|Slökkt á athugasemdum við Veiðihorns mót