Skotreyn og Veiðihúsið Sakka standa fyrir námsskeiði í notkun og meðferð gæsaflauta fyrir félagsmenn Skotreyn.

Mæting er kl 20:30 í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi.
Félagar í Skotreyn velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Leiðbeinandi er hinn eini sanni Kjartan Lorange.