Vaktmenn óskast

Ágætu félagsmenn Við auglýsum eftir vaktmönnum svo hægt sé að halda skotsvæðinu opnu. Hlutverk vaktmanns er í stuttu màli sagt að opna skotsvæðið, raða skyttum á velli og sinna afgreiðslustörfum. Í lok vaktar þarf að fylla á kastara og loka svæðinu. ... Að launum fá vaktmenn miðabúnt sem samsvarar 10 hringjum og lykil að svæðinu [...]

mars 19th, 2016|

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Skotreyn

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Skotreyn í gær . Stjórnina skipa eftirfarandi einstaklinga. Formaður: Gunnar Bjarnason s: Ritari: Anna Sigurveig Magnúsdóttir s: 856-6903 Gjaldkeri: Friðrik E. Sigurðsson s: 694-1434 Meðstjórnandi: Einar Gunnarsson s: 774-6920 Meðstjórnandi: Arnór Óli Ólafsson s: 848-9799 Varamenn: Stefán Þór Þórsson Stefán Gaukur Rafnsson

febrúar 26th, 2016|

Aðalfundur Skotreynar fyrir árið 2015

Aðalfundur Skotreynar fyrir árið 2015 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar í félagsheimili Skotreynar í Álfsnesi. Úr lögum Skotreynar: Starfstímabil félagsins er almanaksárið og skal aðalfundur félagsins haldinn eigi síðar en 1.mars ár hvert. [..] Formaður setur fundinn og skal fundarstjóri kosinn í upphafi fundar. Stjórn skal gera upp árangur liðins árs með skýrslu formanns og [...]

febrúar 2nd, 2016|