Vinnusunnudagar í sumar
Sælir félagsmenn. Frá og með 17.apríl verða haldnir vinnudagar á Álfsnesi hvern sunnudag. Ætlunin er að sameina krafta okkar í vinnu á svæðinu og koma því í fyrirmyndar horf. Mæting er á sunnudagsmorgnum kl. 9:00 [...]
Vaktmannakvöld föstudaginn 15. apríl 2016 kl 19:00
Kæru félagsmenn. Haldið verður vaktmannakvöld til að skipuleggja vaktir á skotsvæðinu á Álfsnesi í sumar. Við hvetjum félagsmenn sem áhuga hafa á að taka vaktir til að koma á fundinn. Léttar veitingar í boði. Staðsetning: Um borð [...]
Félagsfundur 30. mars. Hvert viljum við stefna?
Sælt veri fólkið. Ný stjórn Skotreyn var kjörin á aðalfundi þann 25. febrúar sl. Eitt af þeim verkefnum sem við erum að vinna að er að skipuleggja félagsstarfið á árinu. Það er mikið af [...]
Vaktmenn óskast
Ágætu félagsmenn Við auglýsum eftir vaktmönnum svo hægt sé að halda skotsvæðinu opnu. Hlutverk vaktmanns er í stuttu màli sagt að opna skotsvæðið, raða skyttum á velli og sinna afgreiðslustörfum. Í lok vaktar þarf að [...]
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Skotreyn
Ný stjórn kjörin á aðalfundi Skotreyn í gær . Stjórnina skipa eftirfarandi einstaklinga. Formaður: Gunnar Bjarnason s: Ritari: Anna Sigurveig Magnúsdóttir s: 856-6903 Gjaldkeri: Friðrik E. Sigurðsson s: 694-1434 Meðstjórnandi: Einar Gunnarsson s: 774-6920 Meðstjórnandi: [...]
Aðalfundur Skotreynar fyrir árið 2015
Aðalfundur Skotreynar fyrir árið 2015 verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar í félagsheimili Skotreynar í Álfsnesi. Úr lögum Skotreynar: Starfstímabil félagsins er almanaksárið og skal aðalfundur félagsins haldinn eigi síðar en 1.mars ár hvert. [..] Formaður [...]