Nikos Mavrommatis mun bjóða upp á kennslu fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa

Kæru Skotreynarfélagar,   Nikos Mavrommatis mun heimsækja okkur aftur um Páskana og bjóða upp á kennslu/þjálfun fyrir Skotreynarmeðlimi á Föstudaginn langa.   Kennslan er seld í klukkustundareiningum (12.500 ISK/klst) og er mælt með því að tveir komi saman í hvern tíma ( 6.250 krónur á mann) og borga þarf fyrir fram. Mikilvægt er að skotmenn [...]

mars 17th, 2018|

Aðalfundur Skotreyn 2018

Aðalfundur Skotreynar verður haldinn þriðjudaginn 6. febrúar í félagsheimili Skotreyn á Álfsnesi.  Fundurinn hefst klukkan 20 og áætlað er að hann standi til klukkan 22. Dagsskrá fundarins er eftirfarandi: – Setning fundar. – Kosning fundarstjóra / fundarritara og ályktað um lögmæti fundar. – Skýrsla formanns. – Birting og samþykkt ársreiknings vegna ársins 2017. – Kosning [...]

janúar 19th, 2018|

Vaktmannafundur fyrir árið 2018

Kæru félagar. Nú er komið að því að manna vaktir ársins 2018. Við ætlum að hittast uppi í félagsheimili á Álfsnesinu miðvikudaginn 17 janúar kl. 19.30. Félagið okkar er rekið í sjálfboðavinnu og því takmarkast öll þjónusta félagsins við félagsmenn við þá hjálp sem félagar sjálfir eru tilbúnir að leggja félaginu til. Við höldum úti [...]

janúar 10th, 2018|