Vopnaþing

Skotreyn býður félagsmönnum uppá frítt hleðslunámskeið næstkomandi miðvikudag kl 19:00. Takmarkaður fjöldi kemst að og þarf að skrá sig með því að senda email á fridrik@skotreyn.is verður sendur staðfestingarpóstur til baka ef þið komist að.

Fullt er á námskeiðið á miðvikudag, en ef við náum 8 manns þá verður haldið annað. Endilega skráið ykkur á lista hjá mér ef þið hafið áhuga..

Í tölvupóstinum þarf að koma framm:

Nafn; Kennitala og sími.

 

Fyrstur kemur fyrstur fær.

Kveðja

Vopnaþing